Grundarfjarðarhöfn er góð höfn frá náttúrunnar hendi, greið innsigling og friðarhöfn. Byggð hefur verið upp góð aðstaða fyrir fiskiskip auk þess sem skemmtiferðaskip sækja höfnina heim. Viðskiptavinum Grundarfjarðarhafnar hefur síðustu árin verið boðin æ fjölbreyttari þjónusta og lagt hefur verið kapp á að þjóna viðskiptavinum skjótt og örugglega